Enginn sigur er enn í höfn.

Þótt tekist hafi að drepa Bin Laden, þá er ekki þar með sagt, að sigur sé í höfn, þótt Cameron sé bjartsýnn.

Enda er það oft í eðli stjórnmálamanna að hrósa sigri, til þess að bæta sinn málstað.

Osama Bin Laden er ekki sá eini sem hefur það markmið, að útrýma vestrænni menningu og boða hryllingsstjórn í heiminum og vel kann að vera, að hryðjuverkasamtökin eflist enn frekar, eftir að leiðtogin er fallinn, nú er Bin laden orðinn píslarvottur í þeirra augum.

Á meðan vestræn ríki eru að skipta sér af ófriðnum í Mið austur löndum, þá heldur stríðið áfram og að telja það sigur, að drepa einn mann úr þeirra röðum er óttalega mikil þvæla.


mbl.is Osama bin Laden allur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband