Sumir hneggja eins og hestar.

Sumir hneggja eins og hestar, aðrir gelta sem hundar og þónokkrir mjálma eins og kettir.

Já, það er margbreytilegt mannlífið á Íslandi, en öll elskum við þó Davíð Oddsson og Guð almáttugan skapara himins og jarðar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skora á síðuskrifara að skipta út lyfjunum sínum. Ertu að meina þetta.? Veit Davíð af þessum skrifum þínum.?

Númi 18.3.2012 kl. 22:12

2 identicon

Númi skipti út lyfjunum sínum og sagði sig úr V G .     hnegg hnegg hnegg.

Númi 18.3.2012 kl. 22:16

3 Smámynd: Jón Ríkharðsson

Nei, ég ætla að halda áfram að taka inn gleðipilluna Númi minn.

Ertu ekki sá sami og hafðir áhyggjur af mér og Baldri Hermannssyni fyrir ca. tveimur árum síðan?

Ef svo er þá getur þú hætt að hafa áhyggjur, mér líður þó allavega vel, svona allavega tímabundið og ég ætla að njóta þess í botn.

Er á meðan er Númi minn.

Þú áttir ekki að hætta á lyfjunum, VG má ekki þurrkast út, ég sakna alvöru komma í umræðunni, þeir eru skemmtilega geggjaðir flestir.

Jón Ríkharðsson, 18.3.2012 kl. 22:48

4 Smámynd: Ólafur Örn Jónsson

Ólafur Örn Jónsson, 19.3.2012 kl. 12:13

5 Smámynd: hilmar  jónsson

Já, það er lítið annað að segja Ólafur.

Sumt er bara svo klikkað að orð ná ekki utan um það.

hilmar jónsson, 20.3.2012 kl. 21:44

6 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Guð veri mér næstur. Jú það stendur í Biblíunni að við eigum að elska náunga okkar - ég elska ekki Davíð Oddsson.

Þú hlýtur að hafa fengið höfuðhögg.

Vona að það lagist allt með Guðs hjálp.

Shalom/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 20.3.2012 kl. 23:42

7 Smámynd: Jón Ríkharðsson

Það er afrek út af fyrir sig að hafa gert þig orðlausan Óli minn, en slíkt gerist víst ekki oft.

Jón Ríkharðsson, 21.3.2012 kl. 14:47

8 Smámynd: Jón Ríkharðsson

Hilmar minn, það má vel segja að þetta sé svolítið klikkað hjá mér, enda svona meira í gríni gert.

En það má líka segja að þetta sé talsvert gáfulegt miðað við ýmislegt sem maður les á blogginu.

Örfá orð án innihalds, það virðist vera málið hjá sumum og það er gaman að fíflast með það stundum.

Ég ákvað að bulla eitthvað út í loftið og athuga hvort ég fengi einhver viðbrögð.

Þau létu ekki á sér standa.

Jón Ríkharðsson, 21.3.2012 kl. 14:50

9 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Á ég að gæta bróður míns Jóns Ríkharðssonar að hann sé ekki að fiflast og bulla út í loftið á blogginu? :-)

Rósa Aðalsteinsdóttir, 21.3.2012 kl. 14:54

10 Smámynd: Jón Ríkharðsson

Við eigum samkvæmt því sem Jesús sagði Rósa mín, að elska alla menn. Þess vegna eigum við að elska Davíð, Jóhönnu og Steingrím, ef við viljum taka boðskap Biblíunnar alvarlega.

Þótt maður elski einhvern, eins og t.a.m. Jóhönnu og Steingrím, þá er ekki þar með sagt að maður sé hrifinn af því að þau stjórni landinu.

Það eru afskaplega fáir sem geta verið góðir leiðtogar, en við elskum þau samt ekki satt?

Jón Ríkharðsson, 21.3.2012 kl. 14:54

11 Smámynd: Jón Ríkharðsson

Mín kæra trúsystir Rósa.

Auðvitað átt þú að gæta mín, en það er allt í lagi að gefa stundum lausann tauminn og leyfa kvikindinu að fá að leika lausum hala, í smá fíflagangi.

Jón Ríkharðsson, 21.3.2012 kl. 15:55

12 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Rósa Aðalsteinsdóttir, 21.3.2012 kl. 19:19

13 identicon

Þetta er líklega í fyrsta sinn sem ég sé Jóni mistakast, því þó hann nefndi bæði Guð og Davíð í sama blogginu tókst ekki að særa fram doktorinn....

ls.

ls 22.3.2012 kl. 13:01

14 Smámynd: Jón Ríkharðsson

Þú segir nokkuð Is, en svo getur líka verið að doktorinn sé með flensu eða tölvan hans biluð.

Hann klikkar aldrei, það er sama á hvaða bloggsíðu maður fer á, í hvert skipti sem einhver nefnir Guð á nafn, eða Jesú og aðhyllist kenningar þeirra himnafeðga, þá er hann mættur.

Jón Ríkharðsson, 22.3.2012 kl. 16:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband