Stađreyndum hagrćtt međ gođsögnum.

Jón Baldvin Hannibalsson, Ţorvaldur Gylfason og Steingrímur J. Sigfússon hafa allir hagrćtt stađreyndum međ ţví ađ tala um gođsagnir.

Jón Baldvin og Ţorvaldur hafa báđir nefnt "gođsögnina um Ólaf Thors" og vilja ţar međ gera lítiđ úr Sjálfstćđisflokknum og Ólafi Thors.

Á Jóni Baldvin og Ţorvaldi má skilja ađ Ólafur Thors hafi ekki haft góđa ţekkingu á efnahagsmálum. En ţeim hefur hvorki tekist ađ búa til sannfćrandi flokk, til lengdar né unniđ afrek í efnahagsmálum. Ţađ gerđi hinsvegar Ólafur Thors og Sjálfstćđisflokkurinn.

Ţeir ţekktu heldur aldrei Ólaf Thors, en fađir Ţorvaldar ţekkti hann nokkuđ vel og sagđi eftirfarandi um manninn sem félagarnir reyna ađ rakka niđur; "Ţađ tók mig ekki langan tíma ađ átta mig á ţví, hversu glöggur Ólafur Thors var á tölur og hversu fljótur hann var ađ átta sig á efnahagsvandamálum og rökum á ţví sviđi, sem ýmsir töldu nánast sérfrćđi."

Steingrímur J. Sigfússon segist í bókinni; "Frá hruni og heim" ađ honum hafi tekist ađ afsanna gođsögn, sem segir ađ hćgri menn sýni betri hagstjórn.

Varla hefur Ţórunn Klemensdóttir, sem er ótengd Sjálfstćđisflokknum og ţjóđhagfrćđingur ađ mennt, viljađ rannsaka hagstjórn á Íslandi í rúm fimmtíu ár, til ađ búa til gođsögn?

Niđurstöđur rannsóknar Ţórunnar segir ađ međaltalsverđbólga í tíđ hćgri stjórna hafi veriđ 11.2% og hćkkun ríkisútgjalda 3.3%. Á ţessu sama tímabili (1945-1998) var međaltalsverđbólga í tíđ vinstri stjórna 24.5% og hćkkun ríkisútgjalda 11.2%.

Og hverjir eru svo ađ búa til gođsagnir?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Magnússon

Flott samantekt hjá ţér kćri vinur sem sýnir vel hvernig ţeir félagarnir Jón Baldvin, Ţorvaldur Gylfason og Steingrímur J helstu forustumenn í gáfumannafélaginu fara frjálslega međ stađreyndir og reyna ađ falsa söguna í ţágu pólitískra hagsmuna.

Jón Magnússon, 7.12.2014 kl. 09:26

2 Smámynd: Jón Ríkharđsson

Takk fyrir ţađ minn kćri, viđ skulum vona ađ sagnfrćđingar framtíđarinnar verđi nógu vandlátir á heimildir til ađ taka ekki mark á ţeim í gáfumannafélaginu.

Jón Ríkharđsson, 7.12.2014 kl. 22:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband