Dómstóll götunnar.

Eftir hruniđ á fjármálamörkuđum heimsins hefur hinn hvimleiđi dómstóll götunnar veriđ á fullu viđ ađ fella dóma.

Margir af hans međlimum láta sér nćgja ađ renna syfjuđum augum svefndrukknir í fasi yfir fyrirsagnir Fréttablađsins. Síđan keyra ţeir í vinnuna uppfullir af fróđleik ţeim, sem fyrirsögnin felur í sér og frćđa ţá gjarna áhugasama vinnufélaga um viđkomandi málefni. Ef frćđarinn hefur hávćran málróm og notar slatta af blótsyrđum, til ađ rökstyđja sitt mál, ţá hefur hann sannfćrt alla á vinnustađnum umviđkomandi mál í örstuttum kaffitíma. Svo breiđist bođskapurinn út og dómur er ađ lokum uppkveđinn.

Ţeir međlimir dómsstólsins sem af mestri djúphyggni í hópnum státa, ganga lengra og lesa greinina til enda. Ţeir ţurfa ţá fćrri blótsyrđi til ţess ađ fylla upp í frásögnina og geta talađ á lćgri nótum en hinir.

Ţessi hvimleiđi, sjálfskipađi dómstóll vekur reiđi og ótta í samfélaginu.

Ţegar ég hugsa til hans, ţá ţakka ég fyrir alvöru dómstóla og alvöru réttarríki. Fagmenn taka sér marga mánuđi til ađ kanna mál til hlítar á međan fúskararnir láta sér eina blađagrein nćgja.

Vissulega geta fagmenn komist ađ rangri niđurstöđu, enda er ekkert fullkomiđ í ţessum heimi, en meiri líkur eru á ađ ţeir, finni sannleikann heldur en hinir.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband