Er leyndarhyggja ríkisstjórnarinnar hluti af aðlögunarferlinu?

Það skyldi þó aldrei vera, að leyndarhyggja ríkisstjórnarinnar sé hluti af aðlögunarferlinu, þótt ESB geri eflaust engar kröfur til þess.

En Jóhanna og Össur eru bæði mikla ákafamanneskjur og þau eru ákveðin í, að taka allan pakkann frá Evrópusambandinu.

Eflaust hefur þeim borist til eyrna, að þingmenn Evrópuþingsins séu tregir til að upplýsa málin og þar af leiðandi ákveðið að gera slíkt hið sama.

Erfitt er að finna aðrar skýringar á tregðu jóhönnu til að veita upplýsingar, því hún hefur nú þótt ansi opinská hingað til og viljað allar upplýsingar upp á yfirborðið.


mbl.is Evrópuþingmenn neita að upplýsa um risnu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband