Fundi með Ögmundi frestað.

Þann 13. júní ritaði ég færslu um opinn fund í Valhöll, sem vera átti á morgun með Ögmundi Jónassyni og Guðlaugi Þór.

Tekin hefur verið ákvörðun um að fresta fundinum, vegna þes að menn telja þetta ekki góðan tíma, en hann verður vel auglýstur þegar af honum verður.

Biðst ég velvirðingar á því, ef einhver hefur verið búinn að taka morgundaginn frá fyrir fundinn, en lofa viðkomandi því, að fundur þessi mun fara fram sem og aðrir fundir þar sem vinstri menn fá að segja sína hlið í Valhöll.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband