Fimmtudagur, 18. ágúst 2011
Er Gunnar líka óvirkur sem forstjóri FME?
Að eigin sögn var Gunnar Andersen óvirkur stjórnarmaður í nokkrum aflandsfélögum.
Ef litið er yfir sögu Gunnars, þá virðist hann hafa verið óvirkur ansi lengi.
Hann var stjórnandi dótturfyrirtækis Hafskips sáluga og þrátt fyrir ítrekuð loforð hans, þá gekk hvorki né rak, enda var fyrirtækið með óvirkan framkvæmdastjóra.
Hann hét því, eftir að hann var rekinn frá Hafskip, að hann skildi aldrei aftur vinna fyrir íslendinga því þeir voru fávitar að hans mati.
En hann fór að vinna fyrir íslendinga aftur, sennilega vegna þess að hann er óvirkur varðandi prinsipp eins og flest annað. Nema að útlendingum hafi mislíkað óvirkni Gunnars, þeir munu margir vera hrifnari af mönnum sem eru virkir í starfi.
Ætli hann sé ekki líka óvirkur sem forstjóri FME?
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Bloggvinir
- adalbjornleifsson
- arncarol
- aslaugfridriks
- asthildurcesil
- baldher
- berg65
- beggo3
- bjarnihardar
- dullur
- westurfari
- baenamaer
- binnib
- carlgranz
- jari
- einargisla
- hjolagarpur
- ellamagg
- eeelle
- emilkr
- blaskjar
- ea
- vidhorf
- trukona
- elnino
- gp
- muggi69
- alit
- zeriaph
- gunnargunn
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- hallarut
- doralara
- halldorjonsson
- hannesgi
- harhar33
- heimssyn
- aglow
- helgatho
- hhraundal
- ghordur
- hordurhalldorsson
- chung
- ieinarsson
- jenni-1001
- naflaskodun
- johanneliasson
- huxa
- angel77
- islandsfengur
- jonmagnusson
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- jorunnfrimannsdottir
- kallpungur
- ksh
- kolbrunerin
- kiddikef
- kristinndagur
- kij
- kristinn-karl
- krist
- kristjan9
- vonin
- lifsrettur
- altice
- ludvikjuliusson
- mfo
- mofi
- morgunbladid
- sumri
- olijoe
- olafurjonsson
- t24
- omarbjarki
- svarthamar
- skari
- pallvil
- predikarinn
- ragnarbjarkarson
- ragnargeir
- ragnargests
- ragnhildurkolka
- rosaadalsteinsdottir
- samstada-thjodar
- fullveldi
- sjos
- shhalldor
- sjonsson
- sigurdurkari
- sisi
- siggith
- sigvardur
- snorribetel
- stefanjul
- lehamzdr
- kleppari
- theodor
- theodorn
- tibsen
- vert
- valdimarjohannesson
- villagunn
- vey
- vinstrivaktin
- thjodarheidur
- icekeiko
- konnadisa
- doddidoddi
- nautabaninn
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég fékk aðgang að svo flottri grein í gegnum námið mitt um hvítplippaglæpi og afsakanir þeirra. Hún er 19mb og of stór til að senda. Þú hefðir gaman að henni. Hún er VÁ!!
Stefán Júlíusson 18.8.2011 kl. 20:58
Hún lýsir einmitt afsökunum sem menn gefa þegar þeir hafa ekki staðið sig sem skyldi. Eitt dæmi er tekið og það á akkúrat við hann. Greinin er aðeins og löng að ég skrifa hana hér.
Stefán Júlíusson 18.8.2011 kl. 21:01
Já Stefán, afsakanir manna verða alltaf klaufalegar þegar þeir hafa vondan málstað að verja.
Vitanlega er ekkert til sem heitir að vera óvirkur stjórnarmaður.
Jón Ríkharðsson, 18.8.2011 kl. 21:16
Auðvitað ekki. Þetta er svona þegar menn halda að það muni ekki skaða neinn. Hann er bara að gera það sem er eðlilegt og það drepur engan. Þetta er hugsun sem margir hafa þegar þeir eru í þessari stöðu.
Ég gerði ekkert rangt, því ég var aðeins að gera það sama og margir aðrir hafa gert.
Stefán Júlíusson 18.8.2011 kl. 21:27
Ætli hann sé ekki líka óvirkur sem forstjóri FME?
Já
Guðmundur Ásgeirsson, 19.8.2011 kl. 02:57
Ætli það komi svo ekki á daginn að ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur beri ekki ábyrgð á nokkrum hlut. Enda um ,,óvirka" ríkisstjórn að ræða....
Kristinn Karl Brynjarsson, 19.8.2011 kl. 06:48
Já, einmitt Kristinn. Relativera hlutina. Allir eru óvirkir.
Stefán Júlíusson 19.8.2011 kl. 07:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.