Laugardagur, 24. desember 2011
Jólakveðja.
Ég vil óska öllum mínum góðu bloggvinum gleðilegra jóla sem og þeim sem kíkja í heimsókn á þessa síðu.
Í dag sameinumst við um friðarboðskap jólanna og hvílum okkur á öllu þvargi. Ég bið algóðan Guð sérstaklega um að blessa þá sem eru að upplifa sín fyrstu jól eftir lát náins ástvinar, einnig hugsa ég til þeirra sem líða skort og hafa áhyggjur af afkomu sinni, en þeir eru margir um þessar mundir.
Við vitum það allflest, að öll ég birtir um síðir, efnahagsástandið kemur til með að lagast. En það sefar ekki óttann hjá öllum, óvissan er verst.
En jólin spyrja hvorki um stétt, stöðu né bankareikninga fólks, friður jólanna bankar upp á hjá öllum.
Svo höfum við val um, hvort við opnum dyrnar eða látum jólin standa fyrir utan.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Bloggvinir
-
adalbjornleifsson
-
arncarol
-
aslaugfridriks
-
asthildurcesil
-
baldher
-
berg65
-
beggo3
-
bjarnihardar
-
dullur
-
westurfari
-
baenamaer
-
binnib
-
carlgranz
-
jari
-
einargisla
-
hjolagarpur
-
ellamagg
-
eeelle
-
emilkr
-
blaskjar
-
ea
-
vidhorf
-
trukona
-
elnino
-
gp
-
muggi69
-
alit
-
zeriaph
-
gunnargunn
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
hallarut
-
doralara
-
halldorjonsson
-
hannesgi
-
harhar33
-
heimssyn
-
aglow
-
helgatho
-
hhraundal
-
ghordur
-
hordurhalldorsson
-
chung
-
ieinarsson
-
jenni-1001
-
naflaskodun
-
johanneliasson
-
huxa
-
angel77
-
islandsfengur
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
jorunnfrimannsdottir
-
kallpungur
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kiddikef
-
kristinndagur
-
kij
-
kristinn-karl
-
krist
-
kristjan9
-
vonin
-
lifsrettur
-
altice
-
ludvikjuliusson
-
mfo
-
mofi
-
morgunbladid
-
sumri
-
olijoe
-
olafurjonsson
-
t24
-
omarbjarki
-
svarthamar
-
skari
-
pallvil
-
predikarinn
-
ragnarbjarkarson
-
ragnargeir
-
ragnargests
-
ragnhildurkolka
-
rosaadalsteinsdottir
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
sjos
-
shhalldor
-
sjonsson
-
sigurdurkari
-
sisi
-
siggith
-
sigvardur
-
snorribetel
-
stefanjul
-
lehamzdr
-
kleppari
-
theodor
-
theodorn
-
tibsen
-
vert
-
valdimarjohannesson
-
villagunn
-
vey
-
vinstrivaktin
-
thjodarheidur
-
icekeiko
-
konnadisa
-
doddidoddi
-
nautabaninn
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er einn af þeim sem kíki á síðuna þína,og líka hjá Gunnari Waage en þar setti Gunnar inn á youTobe tvö lög sem þú singur,þettað fallega lag May way var frábærlega súngið hjá þér.Gleðileg jól
Guðmundur Kristinn Þórðarson, 24.12.2011 kl. 12:15
Gleðilega jól, og þökk fyrir þína oft alveg ágætu pistla.
Vilhjálmur Eyþórsson, 24.12.2011 kl. 18:48
Þakka þér hlý orð í minn garð Guðmundur Kristinn, óska þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar um ókomna tíð.
Jón Ríkharðsson, 25.12.2011 kl. 02:16
Gleðileg jól til þín og þinna Vilhjálmur og þakka þér hlý orð í minn garð, ég les einnig þína pistla, bæði á blogginu og ó Þjóðmálum mér til mikillar ánægju, þú hefur skemmtilegan og beittan stíl og það er heilmikið til í því sem þú ert að segja.
Jón Ríkharðsson, 25.12.2011 kl. 02:17
Gleðileg jól Jón minn og þakka þér fyrir góða viðkynningu. Rétt er það að við erum ekki alltaf sammála, en það er þroskamerki að geta bæði hlustað á aðra og haldið sínu striki.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.12.2011 kl. 16:52
Þakka þér fyrir Ásthildur mín og ég sendi hátíðarkveðjur einnig til þín .
Ég hugsa að við séum sammála um fleiri hluti en við erum ósammála um. Við viljum veg þjóðarinnar sem mestan, bæði viljum við standa utan ESB, við viljum frelsi til orða og athafna og stuðla að góðri almennri velmegun hér á landi.
Og ég held að við kjósum svipaðar leiðir að því marki. Ég man aldrei eftir að hafa verið 100% ósammála þér, þótt okkur hafi greint á um ýmislegt varðandi Sjálfstæðisflokkinn.
Jón Ríkharðsson, 25.12.2011 kl. 21:00
Það er líkast til rétt hjá þér Jón minn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.12.2011 kl. 00:22
Gleðileg Jól Jón.
kallpungur, 27.12.2011 kl. 15:57
Sömuleiðis Steini minn.
Jón Ríkharðsson, 30.12.2011 kl. 01:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.