RAGNFĆRSLUR HÁSKÓLAPRÓFESORS.

ţorvaldur Gylfason er um margt sérstćđur mađur, ţó hann stári af mikilli menntun og ágćtum gáfum. Hann hefur á undanförnum árum fjallađ mikiđ um meintar skattahćkkanir fyrri ríkisstjórnar og ennfremur rćtt um aukinn ójöfnuđ. Hvernig í ósköpunum getur ţađ stađist? Eflaust er hćgt ađ beita einhverri illskiljanlegri talnaleikfimi, en veruleikinn talar sínu máli. Launaseđlar sem ég fann ofan í skúffu tala sínu máli, áriđ 1997 voru tekin rúm fjörtíu og eitt prósent í skatta og persónufrádráttur var tuttugu og fjögur ţúsund rúmar, 2008 voru ţjátíu og fimm prósent rúm dregin af mér og persónufrádrátturinn orđinn ţrjátíu og fjögur ţúsund. Ţađ undarlega í ţessu er, ađ fyir ekki svo löngu, voru vinstri mennirnir ađ skamma ríkisstjórnina fyrir ađ lćkka skatta í ţenslu og Ţorvaldur mótmćlti ekki skođanabrćđrum sínum. Hvernig er hćgt ađ hćkka og lćkka skatta á sama augnablikinu? Svo međ ójöfnuđinn, ţađ skil ég ekki heldur, ţví ég hef ekkert orđiđ blankari ţó einhverjir auđjöfrar vćru ađ leika sér á einkaţotum og sigla í fögru veđri á lystisnekkju suđur í löndum. Einnig ţóttist hann hafa séđ ţetta allt fyrir ţegar hruniđ varđ, en hann hafđi nú samt dásamađ bankamennina mikiđ ţegar veislan stóđ sem hćst. Í fréttablađinu sagđi hann ađ fjármálakerfiđ hefđi vaxiđ međ ótrúlegum hćtti og lofađi einkavćđingu bankanna, einnig virtist hann hrifinn af ţví dugmikla fólki sem hélt ţar um stjórnvölinn. Í viđtali á útvarpi Sögu áréttađi hann ánćgju sína međ fjármálaspekingana og sagđi hlut sjávarútvegs hverfandi á komandi misserum, ţađ vćri ýmis ţjónusta og bankamál sem stćđu undir hagkerfinu í komandi framtíđ, eru margir sammála ţví í dag? Hann lét ţess einnig getiđ í Fréttablađsgrein, ađ fjármálastjórn ríkisstjórnarinnar sem sat 1988-1991 hefđi veriđ međ ágćtum. Á ţeim tíma hćkkuđu útgjöld fjármálaráđuneytisins um 112% og stjórnin skildi eftir sig skuldir upp á 47-48 ma. Áriđ 1989 kvartađi Vinnuveitendasambandiđ yfir hćkkandi sköttum á fyrirtćki og svo mćtti margt fleira tína til. Ţađ var ríkistjórn undir forystu sjálfstćđismanna sem bjargađi málunum er hún komst til valda 1991. Ári seinna lćkkađi hún skatta fyrirtćkja úr 45% í 33%, og vann í ţví ađ bćta rekstraumhverfi fyrirtćkja og stuđla ađ hagvexti. Hruniđ var ekki stjórninni ađ kenna heldur reynsluleysi bankamanna ásamt ýmsum kjánagangi í ţeirra störfum.

Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband