"Ekki stjórnnmálamenn" í pólitík.

Erfitt er ađ skilja fólk sem gefur kost á sér til starfa í pólitík, sest á alţingi og tekur yfir stjórn höfuđborgarinnar, en segist á sama tíma ekki vera stjórnmálamenn.

Heyrst hefur ađ félagar úr besta flokknum hafi skammađ leiđtoga sinn fyrir ađ hafa talađ eins og stjórnmálamađur, ţegar hann mćtti Hönnu Birnu í Kastljósi um daginn.

Bráđfalleg kona međ greindarlegt yfirbragđ, sem gegnir hlutverki "ekki stjórnmálamanns" á alţingi, sagđist hćtt ađ segja "hćstvirtur og "háttvirtur".

Ađ snúa hlutunum svona á hvolf sinnst mér vera afturför.

Ţeir sem hljóta traust kjósenda til starfa á vettvangi stjórnmála eru vitanlega stjórnmálamenn og ekkert annađ. Varla ţarf ađ útskýra fyrir fullorđnu fólki merkingu hugtaksins "stjórnmálamađur"?

Winston Churchill, Abraham Lincoln, John F. Kennedy, og fleiri virtir stjórnmálaleiđtogar voru stjórnmálamenn,  mjög góđir sem slíkir. En vissulega hafa einnig veriđ til slćmir stjórnmálamenn.

Svo ađ láta í ljósi óánćgju sína međ ţví ađ hóta ađ segja "hćstvirtur" og "háttvirtur", ţađ er náttúrulega út í hött.

Ekki er veriđ ađ segja "hćstvirt Jóhanna" ţegar sagt er "hćstvirtur forsćtisráđherra".

Ástćđan fyrir ţessum ávörpum er ađallega tvennskonar. Hún er bćđi vegna ţess ađ viđ berum virđingu fyrir ţessum háu embćttum og einnig til ađ ráđamenn gćti frekar háttvísi og agi tungu sína í rćđustól.

Ég hélt ađ fariđ hefđi veriđ yfir ţessi atriđi á námskeiđi fyrir verđandi ţingmenn, en sennilega hefur ekki ţótt ástćđa til.

Ţetta er jafn augljóst og ţađ, ađ sá sem starfar viđ stjórnmál er stjórnmálamađur og sá sem leggur rafmagn er rafvirki. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband