Sunnudagur, 24. apríl 2011
Það þarf kjark til að viðurkenna mistök.
Einn góður vinur minn sat á þingi þann tíma, sem sjálfstæðismenn voru í samstarfi við Samfylkinguna.
Hann benti mér á það, að þá hafi ríkisútgjöld aukist um 20%, en sjálfstæðismenn eru mjög svekktir út í sjálfa sig, fyrir að hafa aukið ríkisútgjöld allt of mikið.
Hvenær hafa sjálfstæðismenn kennt samfylkingarmönnum um aukin ríkisútgjöld sín?
Að sjálfsögðu aldrei nokkurn tíma, því þeir vita, að þeir báru líka ábyrgð.
En samfylkingarforystan vælir út af meðvirkni við sjálfstæðismenn og kenna þeim um allt sem miður fór í þeirra verkum.
Samfylkingarforystan er nefnilega gjörsneydd öllu sem heitir kjarkur.
Það kallast ekki kjarkur, að hrópa illa ígrundaðar fullyrðingar og geta sjaldan rökstutt nokkurn skapaðan hlut, slíkt kallast ræfildómur.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Bloggvinir
- adalbjornleifsson
- arncarol
- aslaugfridriks
- asthildurcesil
- baldher
- berg65
- beggo3
- bjarnihardar
- dullur
- westurfari
- baenamaer
- binnib
- carlgranz
- jari
- einargisla
- hjolagarpur
- ellamagg
- eeelle
- emilkr
- blaskjar
- ea
- vidhorf
- trukona
- elnino
- gp
- muggi69
- alit
- zeriaph
- gunnargunn
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- hallarut
- doralara
- halldorjonsson
- hannesgi
- harhar33
- heimssyn
- aglow
- helgatho
- hhraundal
- ghordur
- hordurhalldorsson
- chung
- ieinarsson
- jenni-1001
- naflaskodun
- johanneliasson
- huxa
- angel77
- islandsfengur
- jonmagnusson
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- jorunnfrimannsdottir
- kallpungur
- ksh
- kolbrunerin
- kiddikef
- kristinndagur
- kij
- kristinn-karl
- krist
- kristjan9
- vonin
- lifsrettur
- altice
- ludvikjuliusson
- mfo
- mofi
- morgunbladid
- sumri
- olijoe
- olafurjonsson
- t24
- omarbjarki
- svarthamar
- skari
- pallvil
- predikarinn
- ragnarbjarkarson
- ragnargeir
- ragnargests
- ragnhildurkolka
- rosaadalsteinsdottir
- samstada-thjodar
- fullveldi
- sjos
- shhalldor
- sjonsson
- sigurdurkari
- sisi
- siggith
- sigvardur
- snorribetel
- stefanjul
- lehamzdr
- kleppari
- theodor
- theodorn
- tibsen
- vert
- valdimarjohannesson
- villagunn
- vey
- vinstrivaktin
- thjodarheidur
- icekeiko
- konnadisa
- doddidoddi
- nautabaninn
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hanna Birna stökk frá borði þegar átti að taka á ofvextinum í grunnskólunum.
Sveinn R. Pálsson, 24.4.2011 kl. 18:40
Þetta er svolítil einföldun hjá þér Sveinn minn, en ágæt tilraun til að verja Samfylkinguna.
Erfitt er að benda á beinan hag af þessum sameiningum, þótt þær séu kannski ekki alslæmar. En varðandi Hönnu Birnu, þá var þetta dropinn sem fyllti mælinn.
Hanna Birna hefur í mörg ár talað fyrir samvinnu í pólitík og hún gerði athyglisverða tilraun þegar hún var borgarstjóri, enda ríkti þá sátt í borgarstjórninni, meiri sátt sem verið hefur milli meirihluta og minnihluta. Besti flokkurinn og Samfylking boðuðu áframhaldandi samstarf, en stóðu ekki við það. Það var fyrst og fremst ástæða þess að Hanna Birna hvarf úr stólnum, ásamt Sóleyju Tómasdóttur, en varla vilt þú meina að Sóley síni fylgisspekt við Sjálfstæðisflokkinn?
Hræddur er ég um að þú verðir að finna betri rök Sveinn minn, ég var að benda á það, að sjálfstæðismenn kenndu ekki öðrum um eigin mistök, en það hefur Samfylkingin gert. Þetta kemur borgarmálum ekkert við, þótt ég hafi fyrir kurteisisakir svarað þessari röksemdarfærslu hjá þér.
Jón Ríkharðsson, 24.4.2011 kl. 19:23
Þegar menn verða að upphefja sjálfa sig með því að níða aðra, bendir það eindregið til að viðkomandi hefur ekki það að bera sem þarf. Þetta sannast daglega í tilviki Samfylkingar. Svo hefur verið frá stofnun hennar. Samfylkingin hefur aldrei getað bent á eigið ágæti, einungis galla annara stjórnmálaflokka.
Svona skrum gengur því miður í sumt fólk, þó blessunarlega þrír fjórðu þjóðarinnar sjái í gegnum það.
Gunnar Heiðarsson, 24.4.2011 kl. 20:25
Þakka þér fyrir Gunnar, ég er sammála þér.
Um daginn átti ég spjall við gamlan mann sem lengi starfaði á pólitískum vettvangi.
Hann sagði að hann væri farinn að sjá hlutina í öðru ljósi þegar hann hætti og þá lítur margt öðruvíðisi út heldur en virtist áður. Hann sagði að pólitíkin væri oft svona gervislagur, yfirleitt væru menn ágætis félagar, þótt þeir væru í ólíkum flokkum og sammála um ýmis grundvallaratriði.
En hann sagði það áberandi með krata, að þeim væri aldrei hægt að treysta, því þeir væru í stöðugri leit að vinsældum.
Þetta vkti mig til umhugsunar, því hann lagði gott til ýmissa annarra pólitískra andstæðinga.
Jón Ríkharðsson, 24.4.2011 kl. 23:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.