Kominn tími til.

Vonandi fćrist ţjóđfélagsumrćđan upp á hćrra plan í kjölfar ţessarar málsóknar, ţótt međlimir dómstóls götunnar haldi vafalaust áfram ađ ţvađra út í loftiđ.

Dómstóll götunnar lćtur sér oftast nćgja ađ hlíđa á eitt og eitt orđ og dćma samkvćmt ţví, eins og t.d.; "helvítis íhaldiđ olli hruninu", "ţetta voru mútur" osfrv. Hugsuđir hópsins líta svefndrukknum augum yfir fyrirsagnir blađanna og eru međ allt á hreinu eftir lesturinn.

Ég get ađeins sagt, ađ ég efist stórlega um ađ Guđlaugur hafi ţegiđ mútur, en ég get hvorki sannađ ţađ né afsannađ. Til ţess ţarf rannsókn ţar til bćrra ađila, enginn dómstóll, fyrir utan hinn hlandvitlausa dómstól götunnar, lćtur sér nćgja ađ dćma fólk samkvćmt áliti ţeirra á ţví.

Vonandi verđur gerđ almennileg rannsókn á ţessu máli í heild sinni, til ţess ađ eđlilegt fólk fái einhverja niđurstöđu í máliđ.

Dómstóll götunnar er ekki skipađur eđlilegu fólki, heldur samansafn einstaklinga sem vill ekki sannleikann, heldur býr til leikrit sem ţjóna á ţeirra vafasama málstađ.

Björn Valur vćri án efa ágćtlega hćfur, til ţess ađ veita "Dómstól götunnar" forstöđu, hann á jú djúpar rćtur í hans flokki.

En taka ber fram, ađ margir í vinstri flokkunum eru víđsýnir og skynsamir einstaklingar.


mbl.is Ćtlar ađ stefna Birni Val
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband