Mánudagur, 16. september 2013
Það er þá hægt að græða á þráhyggju og tapi.
Andstæðingar hvalveiða segja oft að Kristján Loftsson sé haldinn svo mikilli þráhyggju, að hann kjósi að tapa miklu til að geta veitt hvali.
Í ljósi þess, þá hlýtur Kristján að vera mesti snillingur veraldarsögunnar á sviði viðskipta.
Hefur nokkrum áður tekist að græða 681. milljón með því að tapa á þráhyggju?
Það væri gaman að fylgjast með árangrinum ef honum tekst að græða á hefðbundinn hátt.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Bloggvinir
- adalbjornleifsson
- arncarol
- aslaugfridriks
- asthildurcesil
- baldher
- berg65
- beggo3
- bjarnihardar
- dullur
- westurfari
- baenamaer
- binnib
- carlgranz
- jari
- einargisla
- hjolagarpur
- ellamagg
- eeelle
- emilkr
- blaskjar
- ea
- vidhorf
- trukona
- elnino
- gp
- muggi69
- alit
- zeriaph
- gunnargunn
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- hallarut
- doralara
- halldorjonsson
- hannesgi
- harhar33
- heimssyn
- aglow
- helgatho
- hhraundal
- ghordur
- hordurhalldorsson
- chung
- ieinarsson
- jenni-1001
- naflaskodun
- johanneliasson
- huxa
- angel77
- islandsfengur
- jonmagnusson
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- jorunnfrimannsdottir
- kallpungur
- ksh
- kolbrunerin
- kiddikef
- kristinndagur
- kij
- kristinn-karl
- krist
- kristjan9
- vonin
- lifsrettur
- altice
- ludvikjuliusson
- mfo
- mofi
- morgunbladid
- sumri
- olijoe
- olafurjonsson
- t24
- omarbjarki
- svarthamar
- skari
- pallvil
- predikarinn
- ragnarbjarkarson
- ragnargeir
- ragnargests
- ragnhildurkolka
- rosaadalsteinsdottir
- samstada-thjodar
- fullveldi
- sjos
- shhalldor
- sjonsson
- sigurdurkari
- sisi
- siggith
- sigvardur
- snorribetel
- stefanjul
- lehamzdr
- kleppari
- theodor
- theodorn
- tibsen
- vert
- valdimarjohannesson
- villagunn
- vey
- vinstrivaktin
- thjodarheidur
- icekeiko
- konnadisa
- doddidoddi
- nautabaninn
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er orðið þráhyggja nokkuð neikvætt orð í sjálfu sér.Felst ekki bara í því að menn þrá eitthvað svo heitt að þeir láta engar mótbárur og vondan sjó stoppa för sína að takmarkinu.Ætli Kristjáni verði ekki þakkað fyrir það í komandi framtíð að láta ekkert stoppa sig.?
Jósef Smári Ásmundsson, 17.9.2013 kl. 10:35
Það er frekar slæmt að vera raunverulega haldinn þráhyggju Jósef, mjög íþyngjandi. En þetta hugtak er ofnotað og að vissu leiti búið að tapa merkingu sinni.
Kristján er einn af þeim sem stendur með sjálfum sér, veit hvert hann stefnir og hlustar ekki á mótbárur misviturra manna.
Jón Ríkharðsson, 17.9.2013 kl. 10:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.